Stavanger kvenpeysa með norsku munstri

Stavanger dömupeysan er hneppt golla með norsku munstri og krækjum. Peysan er gerð úr 30% ull og 70% akríl og er því létt og þægileg. Hágæða ullarblandan gerir peysuna bæði létta og hjálpar henni að anda vel. Fáanleg í tveimur litasamsetningum.

Einkenni:
Þægilegt snið
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Norskar krækjur

Efni:
70% akrýl
30% ull

Breathable
Regular fit
Wool
12.990 kr
Afhending og skilaréttur Afhending og skilaréttur
X

Þegar vara er pöntuð á netinu eru gefnir upp valmöguleikar sem leyfa þér að velja á milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja vöru í verslun. Ef valið er að sækja vöruna þá er hægt að velja milli þess að sækja pöntunina í Icewear Magasín. Pöntun er tilbúin til afhendingar í verslun 2-4 virkum dögum eftir að pöntun berst og er geymd að hámarki í tvær vikur.

Ef valið er að fá vöruna senda heim innanlands er varan send með Íslandspósti. Við gerum okkar besta við að afgreiða pantanir sólarhring eftir að þær berast. Ef pantað er eftir hádegi á föstudegi er sú pöntun afgreidd á næsta mánudag.

Skilaréttur

Icewear býður viðskiptavinum upp á 30 daga skilarétt, frá því að pöntun hefur borist viðskiptavini, að því tilskyldu að varan sé í upprunalegu ástandi, þ.e. ónotuð, óþvegin og að allar merkingar eða umbúðir fylgi.

 

Hvar er hægt að skipta vöru?

Bæði er hægt að senda vörur til baka með póstsendingu eða skila í næstu Icewear verslun.

 

Skipta með póstsendingu

Varan er send á eftirfarandi heimilisfang:
Icewear – returns
Íshella 1
221 Hafnarfirði

Sé vöru skilað með póstsendingu biður Icewear vinsamlegast um að pöntunarnúmer og nafn kaupanda fylgi með í pakkanum. Kaupandi ber ábyrgð á að greiða endursendingargjald. Sé vöru skilað með póstsendingu endurgreiðir Icewear vöruna að fullu, eftir að hafa skoðað hvort hún sé í upprunalegu ástandi. Icewear áskilur sér rétt til að endursenda vöru til kaupanda, sé hún ekki í upprunalegu ástandi. Hafi kaupandi hug á að skipta vörunni biður Icewear kaupanda um að gera nýja pöntun á vef Icewear.

 

Skipta í verslun

Einnig er hægt að skila vörum í einhverja af fjölmörgum verslunum Icewear. Hér má sjá lista yfir Icewear verslanir.

Nauðsynlegt er að sýna fram á pöntunarstaðfestingu, kassakvittun eða gjafamiða þegar vörum er skilað í verslun.

 

Gallaðar vörur

Ef varan sem pöntuð var reynist vera gölluð mun Icewear skipta henni í nýja eða endurgreiða vöruna. Galli telst ekki vera tjón sem hlýst af slysi, þvotti, vanrækslu, eðlilegu sliti eða litatapi sem á sér stað sökum aldurs vörunnar. Hafi viðskiptavinur grun um að varan sé gölluð biður Icewear um sendur sé tölvupóstur á [email protected], eða að farið sé með vöruna í verslun og gallinn metinn.

 

Undantekningar

  • Útsöluvöru/Outletvöru fæst ekki skipt/skilað. Nærfatnaði/sundfatnaði fæst ekki skilað/skipt.
  • Gjafamiðar – Hægt er að skila/skipta vöru sem er merkt með gildandi gjafamiða í aðra vöru eða inneignarnótu. Þá er miðað við gildandi verð vöu í verslun.
  • Gallaðar vörur – Hægt er að skipta/skila gallaðri vöru í allt að eitt ár frá kaupum gegn framvísun kassakvittunar. Leitast skal við að lagfæra galla sé það möguleiki en annars skal skipta í sambærilega vöru. Sé sambærileg vara ekki til, er gölluð vara endurgreidd.

Endurgreiðsla miðast við upprunalegt kaupverð og skal vera í sama formi og upprunaleg greiðsla. Inneignarnóta er gefin út ef mismunur er á verði.

 

Product Care Information
X

Following are general washing instructions and product care for your Icewear clothes. Please read the care label thoroughly before washing your garment. Washing instructions may vary between similar garments. If you are still unsure about how to wash your product, please don’t hesitate to contact us at [email protected]

Before washing your Icewear clothes, it is important to make sure that the detergent compartment of your washing machine is clear of any detergent or softener. You may want to run your washing machine empty for one cycle on a hot wash to clear it of any detergent or softener residues.

Wool
(Icelandic wool sweaters / angora wool sweaters / lined sweaters)

Handwash only or use a dry cleaner that has the properties and care requirements needed to wash Icelandic wool. Use lukewarm water and a special wool soap. Do not use any soap that contains dyes or perfumes. Soak the garment for about 10-15 minutes. Do no rub or wring. Rinse thoroughly in lukewarm water. Squeeze as much water as possible and then wrap it in a towel and squeeze again. Do not wring or rub the garment. Lay the garment flat out on a towel and pull gently into shape. Do no hang your Icelandic wool sweater, since the weight of the water will stretch the wool. Best course of action is to fold the sleeves across the body of the sweater, so they don’t stretch. Icelandic wool needs rare washing.

Wool blankets
We recommend that you hang your wool blankets occasionally outdoors in the fresh air for a couple of hours. If washing is required, we suggest dry cleaning only. For your Icelandic wool blankets, please use a dry cleaner that is familiar with the care requirements for Icelandic wool.

Merino wool
Wool has natural antibacterial properties which can help keep body odor in check. Therefore consider airing the garment before washing. Machine wash at low temperature, 85°F / 30°C maximum. Machine wash only if a handwash or wool wash program is available on the machine. Do not use fabric softeners or bleach. Do not tumble dry. Do not rub or wring. Dry flat.

Cotton / Fleece
Wash with similar colors, at 30°C / 85°F temperature. We recommend turning the garment inside out before washing it. Do not tumble dry.

Softshell / Hardshell
Close all zippers, patches and flaps. Machine wash at low or moderate temperature (max 85°F / 30°C) on a gentle cycle. Use a liquid detergent designed for technical apparel, as the wrong detergent can ruin the water-repellent surface of the garment. Do not use washing powder as it can clog the pores of the garment and therefore ruin its breathability. Never use fabric softener, water softener or bleach. Allow the machine to rinse thoroughly with clean water, even use an extra-rinse function if available on your washing machine. This is to make sure the garment is free of any residue. The more you wash the garments, the more it will affect the performance of the clothes. Do not dry on a radiator or hang it up too close to a fire.

Renewing the DWR (Durable Water Repellence)
Good DWR will allow water to bead up and fall off the jacket. If the garment is not functioning this way and you’re getting wet, you may need to reproof it, using Nikwax or another reproofing product.

Rain coats and pants
Before washing your rainwear please close all zippers. Machine wash at low or moderate temperature (max 85°F / 30°C) on a gentle cycle. Use a mild detergent. Hang up to dry, do not tumble dry or iron. Cleaning the garment with a wet cloth can often substitute machine wash.

Light Down jackets
Before washing your light down jacket make sure all zippers, patches and flaps are closed and turn product inside out. Use detergent specifically designed for down or technical outerwear. Household detergent and softener will damage the down and strip the fabric of its water-resistant coating. Tumble drying at low temperature with dryer balls is the best way to fluff the down back into shape. The drying may take time and you may need to restart your dryer a few times before the down is completely lump-free, dry and fluffy. Do not set the dryer to high heat as this may damage the seams and outer shell fabric. If you feel nervous about damaging your down coat, consider taking it to the dry-cleaners.

Polyester-filled Parkas and Jackets
Please read care-label before washing. Some parkas need to be dry-cleaned and other parkas can be washed in a washing machine. IF the parka can be machine washed according to the care-label, only use detergents that are specifically designed for technical apparel from reputable brands, such as Nikwax or Grangers. Make sure all zippers, patches and flaps are closed. Check your garments care label for water temperature and wash on a gentle cycle. Remove hood trims if possible. We recommend hanging the garment up to dry. Do not tumble dry. Household detergent and softener will strip the fabric of its water-resistant coating. Never use fabric softener, water softener or bleach.

If unsure about washing, consider an experienced dry-cleaner.

X

Size guide

All measurements represent body sizes, not garment sizes. All sizes are based on European sizes.

To choose the correct size for you, measure your body as follows and look at our size guide for men, women and children here.

Viðskiptavinir sem keyptu Stavanger kvenpeysa með norsku munstri keyptu einnig