Þín útivist, þín ánægja
Fara aftur á fyrri síðu

Elmar lopapeysa með rennilás

Elmar lopapeysa með rennilás

Childre size chart

Size chart
9.990 kr
Flokkaheiti 17467

Quick Overview:

Elmar lopapeysan er hlý og góð peysa úr 100% íslenskri ull. Þessi útgáfa af Elmari er með rennilás og kemur í þremur mismunandi litasamsetningum.

* Þarf að fylla í


Ítarupplýsingar

Elmar er hlý og falleg lopapeysa úr 100% íslenskri ull. Peysan er með hefðbundnu íslensku mynstri og kemur í þremur fallegum litasamsetningum. Elmar er kjörin undir jakka eða regngalla eða sem ysta lag í vægri eða engri úrkomu. Íslenska ullin andar vel og er hentug til notkunar jafnt inni sem úti. Peysan er heilrennd og því þægilegt að smeygja sér í hana hvar og hvenær sem er.