Þín útivist, þín ánægja
  • Skódagar Icewear magasín Laugavegur 91
 

Fugitive GTX gönguskór

Frábærir gönguskór sem henta vel til að tækla Esjuna í sumar. Skórnir eru verndaðir með GORE-TEX og eru þeir því vatnsheldir. Fugitive skórnir eru hannaðir með Duo Asolflex tækni.

 

 

Shiver GV gönguskór

Shiver gönguskórnir eru tilvalnir í létta göngutúra og eru fáanlegir í fjórum litum. Skórnir eru lágir með GORE-TEX verndun sem gerir þá vatnshelda.

 

Frábært úrval af skóm á skódögum

Salewa er útivistarfyrirtæki sem hefur verið starfandi frá árinu 1935. Salewa leggur einstaklega mikið upp úr miklum gæðum og endingu á vörum sínum en þeir eru einna best þekktir fyrir framúrskarandi grip og stöðugleika.

Asolo var stofnað árið 1975 á Ítalíu og eru allar vörur fyrirtækisins framleiddar þar og í Rúmeníu. Fyrirtækið er nú í höndum ítalskrar fjölskyldu sem unnið hefur við skógerð í fjórar kynslóðir. Asolo leggur mikla áherslu á nýsköpun og gæði. 
Gönguskór Asolo henta einstaklega vel fyrir allar göngur, langar eða stuttar, fyrir lengri eða léttari dagsferðir í íslenskri náttúru.

Kamik eru vandaðir skór frá Kanada og hefur fyrirtækið verið starfandi síðan árið 1898. Skórnir eru slitsterkir og henta vel í íslenskum aðstæðum. 
Kamik hefur alltaf lagt áherslu á að veita viðskiptavinum sínum gæðavörur og á sama tíma hafa þau leitað leiða til að halda framleiðslunni sjálfbærri.


 

Icewear Magasín Laugarvegi 91

Skódagar Icewear merkiSmelltu hér til að
skoða úrvalið
 
Opnunartími Laugarvegi 91: Sun - Mið: 09:00 - 21:00 / Fim - Lau: 09:00 - 22:00

Sími: 585 0503