Þín útivist, þín ánægja

Að skila vörum

Veldurðu vitlaust stærð eða lit? Hægt er að skipta.

Ef þú ert ekki sátt/ur við vöruna við afhendingu þá hefur þú þann möguleika að senda hana til baka. Þetta er þá á þinn kostnað og við endurgreiðum vöruna að því tilskildu að vörunni sé skilað í upprunalegum umbúðum og í því ástandi sem hún afhentist í. Kvittun skal fylgja ef skila á vöru sem keypt var í verslun. Ef óskað er eftir að skipta um stærð, lit eða jafnvel í aðra flík biðjum við þig um að gera nýja pöntun á vefverslun okkar með þeirri flík sem óskað er eftir. Nauðsynlegt er að sýna fram á kvittun þegar vöru er skilað í búð.

Skilafrestur

Athugið að skilafrestur er 30 dagar eftir að varan hefur borist til þín.

Ástand skilavöru

Vöru sem skilað er verður að vera í upprunarlegu ástandi, þ.e. hrein, ónotuð, óþvegin og með þeim merkimiðum eða umbúðum sem hún afhentist í. Icewear áskilur sér til að neita að taka á móti vöru sem ekki eru í upprunarlegu ástandi. Ef varan sem pöntuð er reynist gölluð munum við skipta henni í nýja eða endurgreiða vöruna. Galli telst ekki vera tjón sem hlýst af slysi, þvotti, vanrækslu, venjulegu sliti eða litatapi sem á sér stað við og/eða sökum aldurs vörunnar.

Hafðu samband

Vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk vefverslunar Icewear í gegnum vefpóst: support@icewear.is ef þú telur að varan sem þú hefur fengið sé gölluð eða ef þú ert á einhvern hátt ósátt/ur með vöruna.