Rafræn gjafakort eru nú fáanleg hjá Icewear. Hægt er að nota gjafakort bæði í verslunum og vefverslun Icewear.
X

MAGNEY handprjónaðir ullarsokkar

Magney sokkarnir verða fljótt besti vinur þinn. Sokkarnir eru handprjónaðir úr 100% ull og fóðraðir með flísefni, sem gerir þá einstaklega mjúka og hlýja. Hvort sem þú ert heima á sófanum á svölu kvöldi, í sumarbústað eða í útilegu; Magney sokkarnir munu vernda þig fyrir kulda. Koma í stærð 36-38 og sjö mismunandi litum.
4.990 kr
Afhending og skilaréttur Afhending og skilaréttur
X

Þegar vara er pöntuð á netinu eru gefnir upp valmöguleikar sem leyfa þér að velja á milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja vöru í verslun. Ef valið er að sækja vöruna þá er hægt að velja milli þess að sækja pöntunina í Icewear Magasín. Pöntun er tilbúin til afhendingar í verslun 2-4 virkum dögum eftir að pöntun berst og er geymd að hámarki í tvær vikur.

Ef valið er að fá vöruna senda heim innanlands er varan send með Íslandspósti. Við gerum okkar besta við að afgreiða pantanir sólarhring eftir að þær berast. Ef pantað er eftir hádegi á föstudegi er sú pöntun afgreidd á næsta mánudag.

Skilaréttur

Skilafrestur á nýjum vörum er 30 dagar frá kaupum í verslun eða afhendingu úr vefverslun. Vara skal vera í upprunalegu ástandi, þ.e. ónotuð, óþvegin og allar merkingar eða umbúðir fylgi. Sjá meira hér www.icewear.is/skilareglur. Skilafrestur á jólagjöfum gildir til 1. febrúar.

 

Upplýsingar um meðferð vöru
X

Hægt er að finna þvottaleiðbeiningar á miðanum inni í vörunni.

X

Size guide

The size chart of this item can be found in the image gallery. All sizes are based on European sizes. Swipe through the images, before selecting a colour or size to find the size chart.

Fleiri upplýsingar

SKU: 48868
Aldurshóp: Fullorðin
Hönnun: Unisex
Efni: 100% Wool
Viðskiptavinir sem skoðuðu MAGNEY handprjónaðir ullarsokkar skoðuðu einnig