Fatnaður fyrir golfið
Icewear býður upp á frábærar útivistarvörur sem hentar einsaklega vel fyrir golfið. Vörurnar henta þeim sem vilja sameina hreyfanleika, þægindi og vernd gegn íslensku veðri. Flíkurnar eru úr léttum og endingagóðum efnum sem veita góða teygju, öndun og vatnsfráhrindandi vörn. Hvort sem þú ert á teig í morgunkulda eða að klára völlinn í rigningu, heldur Icewear þér þurrum og hlýjum 18 holur.