Þín útivist, þín ánægja
Fara aftur á fyrri síðu

Frost parka hlý úlpa fyrir börn

Sale

Frost parka hlý úlpa fyrir börn

Childre size chart

Size chart

Regular Price: 19.990 kr

Special Price 12.991 kr

Flokkaheiti FC-3207

Quick Overview:

Einföld, hlý og klassísk parka úlpa sem hentar jafn á hausti og vetri, þegar veðrið getur verið óútreiknanlegt.

* Þarf að fylla í


Ítarupplýsingar

Endurskin er á úlpunni til að auka sýnileika krakkanna, hægt er að þrengja erma op og hettan er fest á úlpuna með smellum og því auðvelt að taka hana af þegar hlýnar. 100% polyester.

  • Thermore® Ecodown® einangrun, 100% endurunnið efni
  • Hetta sem hægt er að taka af
  • Stillanleg ermaop
  • Endurskin til að hámarka öryggi