Þín útivist, þín ánægja

Vinnustaðurinn

ICEWEAR var stofnað árið 1972 og byrjaði sem lítil prjónastofa á Hvammstanga. Icewear leggur nú áherslu á að framleiða gæðafatnað fyrir útivist og frístundir.

ICEWEAR rekur 15 verslanir um land allt. Meðal annars má finna verslanir okkar á Höfuðborgasvæðinu, Akureyri, Vík og Vestmannaeyjum. Auk þess er hægt að nálgast vörur Icewear víða um land. ICEWEAR býður upp á fjölbreytt vöruúrval allt frá minjagripum, ullarfatnað og upp í tæknilegan útivistafatnað. 

ICEWEAR rekur prjónaverksmiðju í Vík í Mýrdal og saumastofur á Ásbrú og Hvolsvelli sem framleiða ullarfatnað, teppi og aðrar smávörur.

Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Skrifstofur ICEWEAR eru staðsettar Hliðarsmára 12, 201 Kópavógur.


Almenn umsókn

Ef þú hefur áhuga á að sækja um starf hjá ICEWEAR sendu okkur þá upplýsingar um þig ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@icewear.is

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir eru geymdar í 3 mánuði.

 

Icewear operates 15 shops in Iceland, also a sewing facility, knitting factory, warehouse and offices.
Do you want to join our team? We are always looking for good people to work with us.

Please fill out the following form.

 

  • Where are you interested in working?

  • Please attach your resume in doc or pdf format

* Þarf að fylla í

 

Verslun Icewear